Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föngun villtra dýra til undaneldis
ENSKA
capturing of animals from the wild for breeding purposes
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að binda enda á föngun villtra dýra til undaneldis skal einungis nota dýr, sem eru afkvæmi dýra sem hafa verið ræktuð í haldi eða dýr sem koma frá sjálfbærum sambúum, í tilraunum eftir viðeigandi aðlögunartímabil. Gera skal hagkvæmniathugun í þeim tilgangi og breyta aðlögunartímabilinu ef nauðsyn krefur.

[en] In order to end the capturing of animals from the wild for breeding purposes, only animals that are the offspring of an animal which has been bred in captivity, or that are sourced from self-sustaining colonies, should be used in procedures after an appropriate transition period.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
föngun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira